Hvað bjóðum við uppá?

Reyndur kennari

Höfundur kennsluefnis og kennari skólans er Sigurður Jónasson, ökukennari og lögreglumaður. Hann hefur margra ára reynslu af kennslu í ökuskólum og við gerð kennsluefnis þar að lútandi.

Aðgengileg kennsla

Ökuskólinn er alfarið á netinu, framsetning efnis er auðveld og hægt er að hlusta á námsefnið. Aðgengi að kennara er gott í gegnum innbyggt spjall, tölvupóst eða síma, allt eftir því sem hentar best.

Frábær kostur

17.is greiðir ekki þriðja aðila, t.d. ökukennara fyrir aðgang að nemendum eins og flestir ökuskólar gera. Þess í stað bjóðum við öllum ökunemum betra verð án greiðslu til milliliða.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um skólann og/eða námsefnið í síma

822-4166

Fjöldi nemenda sem nýtt hefur sér kennslu ökuskóla 17.is:

4005